Trönuberjakökur, lágkolvetna

Þessar kökur eru kannski ekki ketó en þær eru sykurlausar og glúteinfríar sem hentar eflaust mörgum sem vilja gæða sér á góðum hafrakökum yfir jólin án þess að finna loðna tungu og bólginn mallakút. Ég notaði 40 g af trönuberjum í alla uppskriftina og fékk um 12 kökur úr henni. Ég breytti henni örlítið frá […]