Hér kemur fyrsta vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu.
Matseðill fyrir vikuna 7-13 september.
Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn.
húðvörur og fleira
NÝTT TILBOÐ 2 ára VINAKLÚBBUR 6900.-
Um Kristu
María Krista
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista LESA MEIRA »
Fylgstu með mér
Ég er með síðu á Instagram sem kallast kristaketo. Eins er hér linkur á verslun Systra&Maka.