Month: febrúar 2021

Rjómabollur Oopsie

Þetta deig sem kallast Oopsie er alþekkt um allan ketóheiminn og er oft notað sem svona byrjunar „brauð“ fyrir þá sem eru að taka út kolvetnin og hveitið. Þessar bollur eru skotheldar og bragðast mjög vel. Það eru ekki allir sem nenna að stússa í vatnsdeigsbollubakstri og stundum klikka þær svo ef þið viljið vera […]

Taco skeljar í vöfflujárni

Það er mjög auðvelt að henda í ostatacos í ofni en ég prófaði að gera mínar í vöfflujárninu til að flýta fyrir og það heppnaðist mjög vel. Ég elska cumin kryddið frá Kryddhúsinu og notaði það í „deigið“ en það má krydda með því sem fólk vill. Ég fyllti skeljarnar með góðu hakki sem ég […]

Kólesteról, er það áhyggjuefni?

Hvað er Kólesteról ?Kólesteról er efni sem við getum ekki lifað án.  Það  hefur verið með okkur frá upphafi mannkyns og er eitt af frumefnum sem gerir dýrum og plöntum mögulegt að lifa.  Það styrkir veggi frumna, hjálpar til við að opna og loka aðgangi annarra efna inn í frumurnar okkar, hægt að breyta því í […]