Þessi færsla er unnin í samstarfi við Good good, sem er með frábær sætuefni og sultu á boðstólum Nú styttist í bolludaginn og ég hef birt þessa uppskrift nánast í sama formi áður hér á blogginu en hér er aðeins breytt og bætt. Mæli með að prófa sultuna frá Good good í rjómann og nota […]
Month: febrúar 2022
Mokkasprengja
Hæ hæ þessi kaka sem ég henti í um helgina er í raun mix af nokkrum uppskriftum eða súkkuaðikaka með sörukremi. Jebba ég hef prófað magar súkkulaðikökuuppskriftir en þessi er einhvernveginn alltaf best og mýkst. Mig langaði í mokkakrem og jú bjó til mokkakrem eins og notað er á Sörur og skellti á kökuna. Ægilega […]
Marsipankonfekt
Um jólin fékk ég gefins frá Arndísi vinkonu mola sem hún líkir við Mozartkúlur, úr súkkulaði fudge og marsipani. Þeir eru aðeins meira maus en ég nennti svo ég gerði svipaða mola úr marsipani tilbúnu frá Funksjonell og smurði með sykurlausri súkkulaðismyrju. Ég notaði Cavalier en það má nota Good good smyrjuna líka fyrir þá […]