Mig langaði að útbúa eitthvað ferskt og gott fyrir leikinn í kvöld og fannst tilvalið að hafa hann í fánalitunum. Ég notaði hreint KEA skyr og rjóma, sætu og svo bjó ég til gott hnetukurl í botninn og hitaði frosin hindber í toppinn. Blái liturinn kom með ferskum bláberjum sem ég setti sem millilag. Mæli […]
Month: janúar 2023
Kjötbollur með sveppasósu og brokkolí
Ég man að meðal fyrstu ketó réttanna sem ég smakkaði var eftir uppskrift frá Gunnari Má sem kenndi mér fyrstu skrefin í lkl mataræði og síðar meir ketó. Hann átti einstaklega auðvelt með að setja fram einfaldara uppskriftir sem litu girnilega út og þar á meðal voru þessar einföldu kjötbollur. Ég reyndi að gera svipaða […]
Kjúklingur í alfredo sósu með pasta
Þeir sem sakna þess að borða pasta gætu fundið hér ágætan staðgengil en það er mjög gott að nota Slendier pastað þegar söknuðurinn í pasta bankar, eins er hægt að finna konjak núðlur, kúrbítspastastrimla eða búa til hvítkálsstrimla á pönnu ef það hentar betur. Sósan er hinsvegar mjög bragðgóð og einföld og mæli með að […]