Ég man alltaf eftir góðu súkkulaðikökunni sem amma Erla bakaði fyrir okkur í veislum og það voru svo sannarlega veislur þegar hún bauð í heimsókn, súkkulaðibotna átti hún í stöflum í frysti og ýmist bauð hún upp á piparmyntuglassúr, súkkulaðikrem eða hið víðfræga tyggjókrem sem voru þeytt eggjahvíta og síróp. Það var því gaman að […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »