Ég man alltaf eftir góðu súkkulaðikökunni sem amma Erla bakaði fyrir okkur í veislum og það voru svo sannarlega veislur þegar hún bauð í heimsókn, súkkulaðibotna átti hún í stöflum í frysti og ýmist bauð hún upp á piparmyntuglassúr, súkkulaðikrem eða hið víðfræga tyggjókrem sem voru þeytt eggjahvíta og síróp. Það var því gaman að […]