Það er svo gott að komast í brakandi ferskt Ceasar salat en oftast eru notaðar ansjósur í ekta Ceasar sósur og það get ég ekki og jafnframt fylgja oftast brauðteningar með salatinu sem hentar auðvitað ekki á lágkolvetna mataræðinu. Hér er góð útfærsla bæði með geggjaðri dressingu sem og stökkum og fínum brauðteningum án glúteins […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »