Tag: Kjúklingasalat

Ceasar kjúklingasalat með brauðteningum

Það er svo gott að komast í brakandi ferskt Ceasar salat en oftast eru notaðar ansjósur í ekta Ceasar sósur og það get ég ekki og jafnframt fylgja oftast brauðteningar með salatinu sem hentar auðvitað ekki á lágkolvetna mataræðinu. Hér er góð útfærsla bæði með geggjaðri dressingu sem og stökkum og fínum brauðteningum án glúteins […]

Kjúklingasalat með mæjó

Þetta klikkaðslega einfalda salat er ótrúlega bragðgott og mettandi. Það er bæði hægt að borða það eintómt en svo er það mjög gott á beyglur, hrökkex eða annað lágkolvetnabrauðmeti. Það mætti líka borða það úr kálblaði því það þarf ekkert annað. Það er sérlega gott að nota cumin í þessa uppskrift svo ekki sleppa því. […]