Jahh ef er ekki bara kominn hér hinn fyrirtaks jólaís, já eða bara ís fyrir þá sem sakna þess að fá sér öðru hvoru geggjaðan rjómaís á gamla mátann. Ég notaði karmellukurl úr karamellu og macadamium og þetta bragðast ótrúlega vel. Ég blandaði saman sírópi og Nick´s sætu í ísinn í þetta sinn og losna […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »