Tag: Karamellukurl

Ís með karmellukurli

Jahh ef er ekki bara kominn hér hinn fyrirtaks jólaís, já eða bara ís fyrir þá sem sakna þess að fá sér öðru hvoru geggjaðan rjómaís á gamla mátann. Ég notaði karmellukurl úr karamellu og macadamium og þetta bragðast ótrúlega vel. Ég blandaði saman sírópi og Nick´s sætu í ísinn í þetta sinn og losna […]