Rósakál með balsamik edik og sírópi

Hér er enn einfaldari útgáfa af rósakáli sem kom glettilega á óvart en Dóra Margrét vinkona mín benti mér á þessa uppskrift sem hún hafði flippað yfir á lágkolvetna vísu. Print Innihald: 500 g rósakál3 msk ólífuolía2 msk Nicks síróp með hunangsbragði1 msk balsamik edik1 og 1/2 msk rósmarínsalt og pipar2 msk pekan hnetur Print […]