Tag: Rósakál

Rósakál með balsamik edik og sírópi

Hér er enn einfaldari útgáfa af rósakáli sem kom glettilega á óvart en Dóra Margrét vinkona mín benti mér á þessa uppskrift sem hún hafði flippað yfir á lágkolvetna vísu. Print Innihald: 500 g rósakál3 msk ólífuolía2 msk Nicks síróp með hunangsbragði1 msk balsamik edik1 og 1/2 msk rósmarínsalt og pipar2 msk pekan hnetur Print […]

Rósakál með rjóma og beikoni

Meðlæti sem gæti verið staðgengill brúnuðu kartöflunnar eða rófustöppunnar er stundum höfuðverkur en rósakál getur komið skemmtilega á óvart. Ég ætla að setja inn tvær mismunandi uppskriftir af rósakáli og vona að ykkur líki við þær. Þetta eru ólíkar uppskriftir en báðar mjög góðar. Print Innihald: 150 g beikon2 msk smjör500 g rósakál má vera […]