Þótt heilsuræktin og hollt mataræði sé efst á baugi hjá mörgum þá sleppir maður ekki saumaklúbbnum og hittingum í vetur enda fátt hollara mannsálinni en að hitta vini og kunningja, spjalla og “hygge sig” Hér er uppskrift af rúllubrauði sem á svo sannarlega heima í næsta hitting og er þar að auki kolvetnalétt og góð viðbót á […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »