Tag: saumaklúbbur

Camembert réttur

Það er svo kósý í skítaveðri að fá sér heitan og góðan ostarétt, brauðrúllu, brauðstangir eða djúsí camembert rétt, því ekki það. Hér er einn sem er fljótlegur, þarf ekkert að vanda sig við brauðgerðina og bara easy písí. Gott að gera heimagert chili mauk með honum og eiga fyrir næsta ostapartý. Print brauð: 3 […]

Skinku og aspasrúlla

Þótt heilsuræktin og hollt mataræði sé efst á baugi hjá mörgum þá sleppir maður ekki saumaklúbbnum og hittingum í vetur enda fátt hollara mannsálinni en að hitta vini og kunningja, spjalla og “hygge sig” Hér er uppskrift af rúllubrauði sem á svo sannarlega heima í næsta hitting og er þar að auki kolvetnalétt og góð viðbót á […]