Hver elskar steikt hrísgrjón á kínverskum ressum, rétt upp hönd !! Ég !! Munið þið eftir Asíu á Laugaveginum… ohhh þeir voru með grjónarétt sem var bara frá öðrum heimi og ég hugsa alltaf til þessa veitingastaðar með stjörnur í augum og slef út á kinn. En allavega ég endurgerði þennan fína rétt eftir minni […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »