Ég fjárfesti í Airfryer um daginn handa syni mínum, þetta var s.s jólagjöfin hans enda elskar hann franskar og skárra að hann eldi þær í Airfryer en að kaupa djúpsteiktar. Ég hafði þó ekki hugmynd um hversu mikil snilld þessi græja er fyrr en ég prófaði. Ég keypti mína í Costco, Philips mjög stór og […]