Tag: Bollakökur

Prinsessubollakökur

Það er svo gaman þegar krem heppnast vel á bollakökur enda svo smart að skreyta tertur og múffur með fallegu kremi. Þetta krem er algjör snilld og hefur alltaf heppnast hjá mér. Það er notað Xanthan gum í það og það er nauðsynlegt til að kremið haldi lögun sinni lengi. Það má að sjálfsögðu sleppa […]