Tag: Grillmatur

“Kartöflu” hnúðkálssalat

Jæja nú styttist í grilltímabilið og þeir sem sakna þess að fá ekki kartöflusalat með lærisneiðunum geta tekið gleði sína á ný því hnúðkál er hinn fínasti staðgengill þegar kemur að kartöflum. Hnúðkál er með um það bil 2.2 netcarb í 100 g svo það er góður kostur. Ok auðvitað er þetta ekki alveg eins […]