Tag: Hrökkbrauð

Frækex með góðu biti

Gott hrökkkex er snilld sem millimál eða notað sem máltíð, t.d. undir túnfisksalatið okkar. Hér er uppskrift sem hefur verið að ganga um á netinu en ég breytti henni aðeins í hlutföllum enda hentar fullkomnlega að nota fræblönduna frá Himneskri hollustu í þessa uppskrift. Það verður úr ein bökunarplata af kexi sem dugar vel inn […]