Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við MS- Gott í matinn sem treystu mér fyrir hráefnum sínum.Mér finnst eðla alltaf tjúlluð en langaði að prófa meiri ostaídýfu með chilibragði og þessi kom þrusuvel út. Ég hef séð marga nota jalapenos á erlendum matarvefjum en þar sem hann er ekki alltaf til þá skellti ég grænum […]