Það er ýmislegt hægt að gera með havrafiber eða (oatfiber) eins og það er oft kallað. Ég hef prófað að panta oatfiber á Iherb en það var öðruvísi áferðar en Havrefiber frá Sukrin, brúnna og varð mjög klesst í því sem ég prófaði. Mér finnst Havrefiber duftið líkjast meira hvítu hveiti og það er að […]
Tag: Kanilsnúðar
Kanilsnúðar með geri
Það er hægt að gera kanilsnúða á lágkolvetnamataræðinu. Hafa þá glúteinlausa og án sykurs en hér prófa ég þá með geri. Það er notuð 1 msk af sýrópi eða hunangi til að virkja gerið en skv fræðingum þá étur gerið upp sykurinn svo hann skilar sér ekki í kroppinn okkar. Þetta lyftir snúðunum betur og […]