Tag: Karmellugott

Hnetunammi með karmellu

Hér er aðferð til að gera hnetunammi ( líkist Dajm karamellu ) og hér er hún gerð í potti, gott að nota þykkbotna pott og það þarf að standa yfir honum svo ekki brenni við en til að ná stökkri karamellu þá þarf hitinn að komast ansi hátt. Hrærið varlega í á meðan og passið […]