Það eru ófáar uppskriftirnar frá Lindu Ben sem ég hef verið beðin um að snara yfir á sykurlausan hátt og hér er ein með karmellusósu og rjómaostakremi en í raun nota ég bara gamlar uppskriftir frá mér og set saman til að fá svipaða útkomu. Ég reyni að hafa uppskriftir nokkuð penar svo þær séu […]