Tag: Ketósalsa

Tómatsalsa með kóríander

Eitt árið fengum við vinnufélaga Barkar í grill sem tók sig til og mætti með allt hráefni í salsa sem við gæddum okkur á með grillmatnum. Þetta einfalda salsa sló heldur betur í gegn og ég hef gert það reglulega síðan. Um helgina skellti ég í einn skammt fyrir hamborgarapartýið á ættarmótinu og það er […]