Já þessi marengsbakstur getur verið flókinn og skiptar skoðanir um bragðið af honum og áferð. Sýrópsbotninn verður pínu teygjanlegur en sætuefnabotninn er lausari í sér og molnar mögulega meira. En það sem skipir mestu máli er að vera þolinmóður, útlitið er ekki allt og það er allt betra en bévítans sykurdrullan. Þessi marengsterta er með […]