Tag: Marmarakaka

Marmarakaka Funksjonell

Stundum er algjör snilld að grípa í kökumixin frá Funksjonell til að flýta fyrir sér og svo eru þau alveg æðislega bragðgóð, bæði í vöfflur, sítrónukökur, möndlukökur og svo þessa frábæru marmaraköku sem klikkar ekki. Ég bæti alltaf við smá sýrðum rjóma og minnka vatnið og hún verður meiriháttar mjúk og góð fyrir bragðið. Ég […]