Það er svo gaman að gera risatertur með fallegum skreytingum og ég er orðin ansi lunkin í margra hæða kökunum enda formin lítil og auðvelt að búa til margra hæða hnallþórur án þess að eyða allt of miklu hráefni í þær. Hér er ein með súkkulaðibragði og mokkakremi en kakan sjálf er dásamlega rík af […]