Tag: Morgunmatur

Pönnsur sem klikka ekki

Það er mjög freistandi að detta í hveitipönnsur um helgar, lyktin maður úff.. en það er nákvæmlega ekkert mál að gera góðar lágkolvetnapönnukökur sem bragðast vel, eru bragðgóðar og mjög svipaðar í áferð og hveitikökurnar. Print InNihald: 120 g möndlumjöl, hefðbundið ekki fituskert2 egg stór eða 3 lítil100 ml vatn, það má gjarnan nota sódavatn1/2 […]