Þessar bollur eru alveg geggjað góðar og upphaflega sá ég uppskriftina hjá Skinny Mixers bloggaranum en hún er ein frægasta Thermomix stjarnan um þessar mundir. Ég notaði auðvitað Thermomix í verkið en það má líka nota aðrar teg af matvinnsluvélum í þessa uppskrift. Ég gerði svo ægilega góða sweet chili sósu með þessu og allir […]