Tag: Piparkökur

Piparkökur

Já gömlu góðu piparkökurnar, þessar eru passlega stökkar en það er nauðsynlegt að nota fínmalað fituskert möndlumjöl í þessar ásamt venjulegu möndlumjöli. Print Innihald kökur: 60 g fituskert möndlumjöl Funksjonell80 g ljóst möndlumjöl ( fínmalaðar möndlur)1/2 tsk Xanthan Gum1/2 tsk salt1/2 tsk matarsódi1 1/2 tsk kanell1/2 tsk negull1 1/3 tsk engifer1/4 tsk múskat1/4 tsk svartur […]