Já þið lásuð rétt, purubrauð úr svínapurusnakki það er mögulegt. Það er sem sagt notað í stað þess að setja möndlumjöl í brauð eða annað mjöl sem telur alltaf svolítið í kolvetnum. Þetta verður ótrúlega bragðgott líka með purusnakkinu sem er dálítið saltað svo ég mæli með að krydda með einhverju öðru en salti. Ég […]