Tag: Purusnakk

Pizzubotn úr purusnakki

Já allt er nú til. Ef þú vilt minnka magnið af möndlumjöli og kolvetnum í pizzunni þinni þá er hægt að prófa þennan pizzubotn sem er fituríkur og ansi mettandi. Það er skemmtilega öðruvísi bragð af honum, ekki þetta möndlubragð sem á til að finnast í möndlubakstrinum svo ég mæli með að prófa. Ég prófaði […]

Purubrauð !

Já þið lásuð rétt, purubrauð úr svínapurusnakki það er mögulegt. Það er sem sagt notað í stað þess að setja möndlumjöl í brauð eða annað mjöl sem telur alltaf svolítið í kolvetnum. Þetta verður ótrúlega bragðgott líka með purusnakkinu sem er dálítið saltað svo ég mæli með að krydda með einhverju öðru en salti. Ég […]