Já svona “Lemon marengue pie” er oft mjög freistandi á kaffihúsunum og það var einmitt eitt slíkt sem stöllur mínar fengu sér í Dublin nú á dögunum meðan ég slefaði yfir herlegheitunum. Ég ákvað þarna að reyna við þessa heima enda hef ég gert bæði marengs, lemoncurd og böku í öðrum uppskriftum svo því ekki […]