Tag: Spicy

Chilikjúkingur – spicy

Það er endalaust hægt að leika sér með kjúklingarétti og hér er einn sem er alveg sérlega góður og fljótlegur. Það elska hann allir sem smakka og gott að bera fram hvítlauksbrauð með honum, blómkálsgrjón og grænt gott salat. Print Innihald: 4 kjúklingabringur2 msk smjör, alls ekki spara smjörið1 tsk hvítlauksmauk eða 2-3 hvítlauksrif1 tsk […]