Tag: Súkkulaðibitakökur

Súkkulaðibitasmákökur með brúnuðu smjöri … 1.4 g kolv

Ég rakst á þessa aðferð fyrir nokkru en hún var að nota brúnað smjör í köku uppskriftir og gefur það ótrúlega góðan keim sem maður fær ekki annars. Brúnað smjör er bara eitthvað annað og hentar í svo margt, þeytt smjör og líka sem “sósu” yfir blómkál, kjöt og fisk. Það er mjög einfalt að […]