Avocado er ein af ofurfæðum veraldar. Ástæðan er meðal annars sú að þessi sérstaki ávöxtur er stútfullur af Omega 3, magnesium, potassium og góðum trefjum. Avocado inniheldur einnig A, C, D, E og K vítamín ásamt nokkrum B-vítamínflokkum. Fyrir lágkolvetnamataræðið þá er avocado merkileg og jafnframt mikilvæg afurð. Fitan í avocado er talin afar holl […]