Month: janúar 2021

Avocado og lime “pasta” með kjúkling

Hér er á ferðinni ægilega ferskt og gott “pasta” en samsetningin er ótrúlega skemmtileg, avocado, hvítlaukur, lime og parmesan. Upphaflega sá ég þetta kombó úr venjulegu pasta hjá henni Lólý á www.loly.is. Ótrúlega létt í maga en góð fita er samt sem áður til staðar og lítið af kolvetnum. Kjúklingalæri eru snilld í þennan rétt […]

Risakaka, ekki smákaka

Stundum langar mann í eitthvað einfalt og gott með kaffinu og þá er þessi “smákaka” einföld og fljótleg. Eins ef þú átt von á gestum með stuttum fyrirvara þá er þetta algjör snilld. Tekur nokkrar mínútur að hræra í kökuna og á meðan kaffið rennur í kaffikönnuna þá bakast kakan. Ég átti maple dropa í […]

Hrökkkex frk Zumba

Kristbjörg vinkona mín sem er heitasti Zumbakennarinn í Garðabænum gaf mér geggjað hrökkkex í jólagjöf en við höfum gefið hvor annarri fjölskyldugjafir undanfarin ár og það eru uppáhaldsgjafirnar sem ég fæ. Hún gaf mér t.d. sykurlausa súkkulaðikúlu með fyllingu og ég þurfti bara að hella yfir heitri möndlumjólk til að gera heitt súkkulaði á jólunum, […]

Dajmterta eða IKEA kakan

Já þessi terta hefur aldeilis verið í uppáhaldi hjá minni fjölskyldu í gegnum tíðina og ófáar frostnar fengið að koma með okkur heim hér áður fyrr. Núna lít ég ekki við þessu en minningin lifir og hún lifir sterkt haha. Ég sá að Guðrún á Döðlur og smjör blogginu hafði náð mjög góðri útgáfu af […]