Þegar ég vann með saumakonunum hjá Kötlu systur var ein japönsk á meðal starfsmanna sem heitir Mai og er tær snillingur, í matargerð og handverki. Ég dáðist alltaf að því sem hún var að malla sér í hádeginu á meðan hinar hituðu sér upp fisk eða pizzu gærdagsins þá var Mai í einhverjum ægilegum tilfæringum […]
Month: mars 2021
Kjúklingatwister með barb-q
Sko það eru náttúrulega ekkert eðlilega girnilegir réttir hjá Paz.is og hún heillaði mig alveg upp úr skónum með kjúklingatwister með barb-q sem ég varð að endurgera. Það gengur náttúrulega ekki að nota hráefnin sem Paz notar en ég umbreytti bara og voila ekkert mál, jú ok smá bras að baka vefjur og sona en […]
Vöfflur þær allra bestu – vinsæl
Hér er fljótleg og góð uppskrift af vöfflum en hér nota ég rjómaost og möndlumjöl. Þessar eru ægilega góðar með smá súkkulaðismyrju en auðvitað góðar með sultu líka eða þessvegna smjöri og osti. Xanthan gum er náttúrulegt þykkingarduft sem hentar vel í hverskonar bakstur sem vanalega er með glúteini en […]
Kynnum til leiks Sigrúnu !
Það er mér alltaf mikil ánægja að sjá hvað vinna mín getur haft áhrif á aðra í sömu stöðu og ég og það sem ég get verið stolt af árangrinum hjá fullt af fólki sem fetar ketó og lágkolvetnabrautina með mér. Allir hafa sínar ástæður til að breyta til og […]
Hrísgrjónaréttur með karrý kjúkling, sveppum og mæjó
Ég man vel eftir veislum sem mamma hélt þar sem hún og bauð upp á rétt með karrýgrjónum, sveppum, mæjó og einhverju próteini, skinku, rækjum, fisk eða kjúkling ? Þetta var svo góður ofnréttur og ristað brauð með smjöri var borið fram með honum, ekta saumaklúbbsréttur ef þið skiljið. En hver segir að það megi […]
Doritos „snakk“ án hnetumjöls
Já það eru ekki allir sem þola hnetur, bæði vegna þess að það getur hægt á létting að borða of mikið af möndlum en líka fyrir þá sem eru með hnetuóþol eða ofnæmi þá hentar það ekki alltaf. Ég prófaði að gera uppskrift sem flestir kannast við eða Fathead uppskrift og notaði annarsskonar mjöl í […]