Ég er sérlega hrifin af hrásalatinu á KFC en það er pottþétt stútfullt af sykri svo ég nota það ekki. Ég geri mitt eigið og nota mitt eigið mæjones helst þegar ég á það til. Print Innihald: 1/2 haus hvítkál2 litlar gulrætur3 msk mæjónes1-2 msk Fun light mandarínu t.d. Print aðferð: Skerið grænmetið smátt eða […]
Month: apríl 2021
Kanilsnúðar úr havrefiber
Það er ýmislegt hægt að gera með havrafiber eða (oatfiber) eins og það er oft kallað. Ég hef prófað að panta oatfiber á Iherb en það var öðruvísi áferðar en Havrefiber frá Sukrin, brúnna og varð mjög klesst í því sem ég prófaði. Mér finnst Havrefiber duftið líkjast meira hvítu hveiti og það er að […]
Sítrónubollakökur með lemoncurd og marengskremi
Þátturinn Blindur bakstur var á dagskrá sl laugardag og aftur sló Eva í gegn með þeim Margréti Eir og Guðrúnu Gunnars en þær bökuðu af miklum móð, sítrónubollakökur með lemoncurd fyllingu og marengskremi sem sló alveg í gegn hjá landanum. Það hafa eflaust margir hoppað á vagninn þetta kvöld og farið að baka og ég […]
Brauð úr hafratrefjum
Ég hef tekið eftir að Oat fiber er að verða sívinsælla og margar uppskriftir á norðurlöndunum nota þetta hráefni í auknum mæli í glúteinlausan bakstur og þar sem verið er að minnka notkun á kolvetnum. Sukrin var að setja á markað Havrefiber sem nú er fáanlegt á Íslandi og það verður gaman að leika sér […]
Skyrterta með hvítu súkkulaði
Það er komið sumar og nú þarf að fagna rækilega. Sumardagurinn fyrsti er fermingardagur minn og allra systkina minna nánast og ég held alltaf upp á þennan dag. Stundum er dagurinn ekki sólríkur frekar en í dag en það er samt milt og fallegt og við ætlum að kíkja á barnabarnið með smá pakka og […]
Silvíukaka
Ég fékk nokkrar ábendingar um hvort ég gæti útbúið Silvíuköku og ég fór að googla og sá að þetta er einskonar vanillusvampkaka með kókos og glassúr, ekki ósvipuð sjónvarpsköku en samt í raun töluvert auðveldari. Þessi á að hafa verið í uppáhaldi hjá Silvíu svíadrottningu að mér skilst en hef lítið heyrt af þessu haha. […]
Snickers- tart
Ég má ekki fara á pinterest án þess að mig klæji í puttana að endurgera einhverjar kræsingar sem þar má finna út um allt. Ég sé oft einhverjar tertur sem eru samsettar úr því sem ég hef gert áður á síðunni og ég einfaldlega raða því aftur saman sem ég veit að virkar og breyti […]
Kanilmúffa í örbylgjuofni
Það eru ótal uppskriftir á alnetinu með örbylgjukökum og brauði. Ég hef gert mína örbylgjubollu í mörgum útgáfum, bætt við sólblómamjöli, kúmen, kryddum og allskonar tilfærslur og það sama má gera með svona “mug” cake eða örbylgjukökur. Þetta er fljótleg leið til að fá sér eitthvað smá sætt með kaffinu án þess að baka heila […]
Súkkulaðimús í eggi
Páskarnir eru komnir og þeir eru komnir til að vera, ár eftir ár. Hvernig þú ákveður að tækla páskana matarlega séð fer algjörlega eftir þér. Það eru endalausir möguleikar á staðgenglum fyrir hitt og þetta, páskaegg, tertur og góður matur sem er kolvetnaskertur en á sama tíma ljúffengur enda geta flestir verið sammála um að […]