Month: maí 2023

Hvernig byggjum við nýja hæð á gamalt hús?

Já það er stóra spurningin, hvernig byrjar maður á svona stóru verkefni ? Við hófumst í raun handa löngu áður með samtali við Jóhann Sigurðsson arkitekt hjá Tendra varðandi mögulegar breytingar og hugmyndavinnan tók alveg rúmt ár. Það sem þarf að huga að í öllum framkvæmdum er að temja sér […]

Ískaffi í boði Nettó

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Nettó Það er mjög vinsælt núna að fá sér ískaffi og margir að nota falleg glerglös og rör í verkið sem gerir upplifunina eflaust enn betri. Ég hef aðeins verið að leika mér með sykurlaust ískaffi og það er í raun ferlega einfalt. […]

Ostaeðla

Ef þú átt von á gestum, saumaklúbbnum, vinum, matarklúbbnum eða þessvegna ert að bjóða í stærri veislur þá er þessi réttur algjör snilld. Ég smakkaði fyrst svona “ostaeðlu” í aðventuþætti Kötlu systur hjá Systur&makar þegar hún Eirný ostaséni var gestur í þættinum. Hún bauð upp á svona eðlu og vó þetta rauk út og allir […]

Brúsastaðir, upphafið og afhverju að breyta ?

Já það er stóra spurningin, hver var ástæðan fyrir því að breyta húsinu sem við höfum búið í síðustu 19 árin og hvernig vorum við svona heppin að eignast okkar yndislega heimili á þessum dýrðarstað? Ef við spólum aðeins til baka þá vorum við Börkur búin að eignast 2 börn […]