Fathead deig er sívinsælt á Ketó og margir sem grípa í þá uppskrift til að gear pizzubotna, skinkuhorn, snúða og þessháttar. Yfirleitt þarf að nota örbylgjuofn í verkið en hér nota ég Thermomix sem er náttúrulega algjör tímasparnaður og blandar deiginu svo miklu betur saman. Öllu hráefni skellt í skál og hitað á örfáum mínútum. […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »