Tag: Súpa

Kjötsúpa Kristu

Það er ekkert betra en heit kjötsúpa á haustin og um að gera að nýta sér uppskeru sumarsins eins og íslenskt hvítkál og gulrætur. Það eru 7 g af kolvetnum í 100 g af gulrótum og ég leyfi mér alveg nokkra gulrótabita út í súpuna stöku sinnum. Í stað þess […]

Ostabrauð í Thermomix

Fathead deig er sívinsælt á Ketó og margir sem grípa í þá uppskrift til að gear pizzubotna, skinkuhorn, snúða og þessháttar. Yfirleitt þarf að nota örbylgjuofn í verkið en hér nota ég Thermomix sem er náttúrulega algjör tímasparnaður og blandar deiginu svo miklu betur saman. Öllu hráefni skellt í skál og hitað á örfáum mínútum. […]

Ostabrauð

Fathead deig er sívinsælt á Ketó og margir sem grípa í þá uppskrift til að gear pizzubotna, skinkuhorn, snúða og þessháttar. Öllu hráefni er einfaldlega skellt í skál og hitað á örfáum mínútum í örbylgjuofninum. Print Innihald hvítlauksbrauð: 200 g mosarella ostur2 msk rjómaostur80 g möndlumjöleða 45 g fituskert möndlumjöl1 tsk eplaedik1 egg1/2 tsk salt1/2 […]

Sveppasúpa með timían og hvítlauksbrauð í Thermomix

Sveppasúpur eru alltaf góðar ekki satt, þessi smakkast eins og á fínasta veitingastað og alveg laus við allt hveiti og þykkingarefni. Er því glúteinlaus og bragðmikil með góðri fitu. Mæli með því að baka gott lágkolvetna brauð með henni. Ég gerði í þetta sinn útgáfu af brauðstöngum og notaði Fat head uppskrift sem kom nokkuð […]

Aspassúpa frá grunni í Thermomix

Ég átti leið í Nettó eins og svo oft áður á leið heim úr vinnu eða öðru stússi og ætlaði svo sannarlega ekki að hafa súpu á föstudegi en þegar ég sá aspasbakkana í grænmetisdeildinni, þessa litlu krúttlegu þá stóðst ég ekki mátið og kippti með mér heim knippum af aspas. Það yrði bara súpa […]

Aspassúpa frá grunni

Ég átti leið í Nettó eins og svo oft áður á leið heim úr vinnu eða öðru stússi og ætlaði svo sannarlega ekki að hafa súpu á föstudegi en þegar ég sá aspasbakkana í grænmetisdeildinni, þessa litlu krúttlegu þá stóðst ég ekki mátið og kippti með mér heim knippum af aspas. Það yrði bara súpa […]

Sveppasúpa með timían

Sveppasúpur eru alltaf góðar ekki satt, þessi smakkast eins og á fínasta veitingastað og alveg laus við allt hveiti og þykkingarefni. Er því glúteinlaus og bragðmikil með góðri fitu. Mæli með því að baka gott lágkolvetna brauð með henni. Ég gerði í þetta sinn útgáfu af brauðstöngum og notaði Fat head uppskrift sem kom nokkuð […]