Margir nota rjómaost í sítrónukökur og það kemur skemmtilega út, ég notaði hinsvegar 36% rjóma í þessa uppskrift og þær komu á óvart. Ég ákvað að baka kökur í litlum silikonmótum svo þær væru handhægar með kaffibollanum og komu þær vel út og losnuðu vel frá mótinu. Ég notaði Thermomix blandarann minn til að gera […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »