Tag: Sýrður rjómi

Formkaka með sítrónukeim

Margir nota rjómaost í sítrónukökur og það kemur skemmtilega út, ég notaði hinsvegar 36% rjóma í þessa uppskrift og þær komu á óvart. Ég ákvað að baka kökur í litlum silikonmótum svo þær væru handhægar með kaffibollanum og komu þær vel út og losnuðu vel frá mótinu. Ég notaði Thermomix blandarann minn til að gera […]

Blómkáls”skin”

Munið þið ekki eftir “potato-skins” forréttinum sem var alveg það besta á matseðlinum á Hard Rock hér í den, fyrir utan grísasamlokuna auðvitað ? Ég sakna einna helst þess að fá mér ekki bakaðar kartöflur lengur og svona kartöfluforrétti eins og eru enn mjög vinsælir á matsölustöðunum. En nú er málið leyst, blómkál er bara hið […]