Tag: Blómkál

Blómkálsrisotto

Blómkál er hægt að matreiða á ýmsa vegu og meðal annars er hægt að gera hálfgert risottó úr því eða blómkálsottó. Það var kona hjá mér á námskeiðinu um daginn sem sagðist nota piparost og sveppaost í sitt blómkál og ég varð auðvitað að prófa. Ég notaði Thermomix græjuna í verkið sem einfaldaði mér lífið […]

Blómkáls”skin”

Munið þið ekki eftir “potato-skins” forréttinum sem var alveg það besta á matseðlinum á Hard Rock hér í den, fyrir utan grísasamlokuna auðvitað ? Ég sakna einna helst þess að fá mér ekki bakaðar kartöflur lengur og svona kartöfluforrétti eins og eru enn mjög vinsælir á matsölustöðunum. En nú er málið leyst, blómkál er bara hið […]