Oopsie brauð eða skýjabrauð oft kallað á íslensku er alveg merkileg uppgötvun. Fyrir þá sem sakna þess að hafa einhverskonar brauðmeti til að halda uppi álegginu, salatinu eða hamborgaranum þá er hér komin frábær leið til þess að fá brauðfílinginn aftur í kolvetnasnauða líf ykkar. Það er mikilvægt að stífþeyta hvíturnar vel í þessari uppskrift […]
Tag: Egg
Avocado og eggjasalat
Avocado er ein af ofurfæðum veraldar. Ástæðan er meðal annars sú að þessi sérstaki ávöxtur er stútfullur af Omega 3, magnesium, potassium og góðum trefjum. Avocado inniheldur einnig A, C, D, E og K vítamín ásamt nokkrum B-vítamínflokkum. Fyrir lágkolvetnamataræðið þá er avocado merkileg og jafnframt mikilvæg afurð. Fitan í avocado er talin afar holl […]