Það getur verið smá bras að ná fram góðum marengs á lágkolvetnamataræðinu. Sætan freyðir dálítið og marengsinn á það til að falla í ofninum. Ég rakst hinsvegar á aðferð við að gera marengs úr sýrópi og hann svínvirkar. Marengsinn verður stökkur og ef það er settur á hann rjómi og ávextir þá bráðnar hann í […]
Tag: Eggjahvítur
Úpsís, eða Oopsie brauð
Oopsie brauð eða skýjabrauð oft kallað á íslensku er alveg merkileg uppgötvun. Fyrir þá sem sakna þess að hafa einhverskonar brauðmeti til að halda uppi álegginu, salatinu eða hamborgaranum þá er hér komin frábær leið til þess að fá brauðfílinginn aftur í kolvetnasnauða líf ykkar. Það er mikilvægt að stífþeyta hvíturnar vel í þessari uppskrift […]