Ég elska steikt grjón með karrý og kjúkling. Ég man það aðeins of vel hvað steiktu grjónin á Asíu voru geggjuð, borin fram á hitaplatta og nóg fyrir litla þjóð réttur fyrir einn á matseðlinum. Namm. Grjón eru víst ekki málið á lágkolvetna en flest annað er í lagi í svona asískum réttum svo ég […]
Tag: Hvítkál
Hvítkáls risotto í Thermomix
Svepparisotto er einn réttur sem fer alveg með mig ef ég sé hann á matseðli. Mér finnst það ægilega gott sko. En nei hrísgrjón eru ekki æskileg enda full af sterkju og kolvetnum sem rífa upp blóðsykurinn og það viljum við forðast. Ég ákvað nú í dag að fara að auka aðeins grænmetisskammtinn því skv […]
Hvítkáls risotto
Svepparisotto er einn réttur sem fer alveg með mig ef ég sé hann á matseðli. Mér finnst það ægilega gott sko. En nei hrísgrjón eru ekki æskileg enda full af sterkju og kolvetnum sem rífa upp blóðsykurinn og það viljum við forðast. Ég ákvað nú í dag að fara að auka aðeins grænmetisskammtinn því skv […]