Tag: Hvítlaukur

Kjúklingur í raspi

Kjúklingur í raspi, já það hljómar of gott til að vera satt ! Það er samt alveg hægt að gera geggjað rasp úr ýmsu eins og parmesan, möndlumjöli, svínapurusnakki og svo auðvitað frábæra brauðmixinu frá Funksjonell. Ég einfaldlega mala brauðmixið fínna, krydda með góðu kjúklingakryddi, velti kjúklingabringum upp úr pískuðu eggi og svo raspinu góða. […]

Kúrbítspizza

Ég veit ekki hversu margar týpur af pizzum ég hef gert í gegnum tíðina, blómkáls, osta, hakkpizzur og fleira fróðlegt. Kúrbítspizza er hins vegar í uppáhaldi þessa dagana og ég fæ ekki nóg. Það er ótrúlega fljótlegt að henda í eina slíka og dugar ein 12″ pizza vel fyrir mig og eiginmanninn. Það verður yfirleitt […]